Course

Stjórnendanám Lota 1 - September - 2024-09-01 - Á netinu

Ended Jan 1, 2025

Sorry! The enrollment period is currently closed. Please check back soon.

Full course description

Lota 1 snýr að þér sem stjórnanda, hvernig þú getur unnið með þína hæfileika og hvernig þú getur bætt þína veikleika.

Allir fyrirlestrar eru aðgengilegir á netinu. Nemendur hittast einu sinni í viku, utan vinnutíma með kennara í gegnum samskiptaforritið Zoom og miðla af reynslu sinni af viðfangsefni vikunnar til samnemenda sinna. 

Verkefni eru unnin út frá þínum vinnustað og þínum raunveruleika, til þess að hámarka hagnýtingu viðfangsefna hverrar viku. 

Lotan kostar 190.000 kr. með snemmskráningarafslætti eftir það kostar hún 210.000 kr.